Filtrer par genre

The Icelandic Podcast

The Icelandic Podcast

The Icelandic Podcast

This podcast is where we talk about everything and nothing about Iceland and Icelandic things. For inquiries please contact: theicepod@gmail.com

14 - The thirteenth Yule-lad - Candle-beggar - Kertasníkir
0:00 / 0:00
1x
  • 14 - The thirteenth Yule-lad - Candle-beggar - Kertasníkir

    Þrettándi var Kertasníkir,
    - þá var tíðin köld,
    ef ekki kom hann síðastur
    á aðfangadagskvöld.

    Hann elti litlu börnin
    sem brostu, glöð og fín,
    og trítluðu um bæinn
    með tólgarkertin sín. 

    ---

    Our webstore: https://www.grayowl.is
    Email: theicepod@gmail.com

    --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/the-icelandic-podcast/message
    Wed, 23 Dec 2020 - 02min
  • 13 - The twelfth Yule-lad - Meat-hook - Ketkrókur

    Ketkrókur, sá tólfti,
    kunni á ýmsu lag. -
    Hann þrammaði í sveitina
    á Þorláksmessudag.

    Hann krækti sér í tutlu,
    þegar kostur var á.
    En stundum reyndist stuttur
    stauturinn hans þá.

    ---

    Our webstore: https://www.grayowl.is
    Email: theicepod@gmail.com

    --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/the-icelandic-podcast/message
    Tue, 22 Dec 2020 - 02min
  • 12 - The eleventh Yule-lad - Door-sniffer - Gáttaþefur

    Ellefti var Gáttaþefur,
    - aldrei fékk sá kvef,
    og hafði þó svo hlálegt
    og heljarstórt nef.

    Hann ilm af laufabrauði
    upp á heiðar fann,
    og léttur, eins og reykur,
    á lyktina rann.

    ---

    Our webstore: https://www.grayowl.is
    Email: theicepod@gmail.com

    --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/the-icelandic-podcast/message
    Mon, 21 Dec 2020 - 01min
  • 11 - The tenth Yule-lad - Window-Peeper - Gluggagægir

    Tíundi var Gluggagægir,
    grályndur mann,
    sem laumaðist á skjáinn
    og leit inn um hann.

    Ef eitthvað var þar inni
    álitlegt að sjá,
    hann oftast nær seinna
    í það reyndi að ná.

    ---

    Our webstore: https://www.grayowl.is
    Email: theicepod@gmail.com

    --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/the-icelandic-podcast/message
    Sun, 20 Dec 2020 - 01min
  • 10 - Yule-lads number 7, 8 and 9

    A big episode of the yule-lads today.

    Here are the Icelandic versions

    Sjöundi var Hurðaskellir,
    - sá var nokkuð klúr,
    ef fólkið vildi í rökkrinu
    fá sér vænan dúr.

    Hann var ekki sérlega
    hnugginn yfir því,
    þó harkalega marraði
    hjörunum í.

    Skyrjarmur, sá áttundi,
    var skelfilegt naut.
    Hann hlemminn o´n af sánum
    með hnefanum braut.

    Svo hámaði hann í sig
    og yfir matnum gein,
    unz stóð hann á blístri
    og stundi og hrein.

    Níundi var Bjúgnakrækir,
    brögðóttur og snar.
    Hann hentist upp í rjáfrin
    og hnuplaði þar.

    Á eldhúsbita sat hann
    í sóti og reyk
    og át þar hangið bjúga,
    sem engan sveik.

    ---

    Our webstore: https://www.grayowl.is
    Email: theicepod@gmail.com

    --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/the-icelandic-podcast/message
    Sat, 19 Dec 2020 - 04min
Afficher plus d'épisodes