Nach Genre filtern

Rús - þættir um þjóð og menningu á krossgötum

Rús - þættir um þjóð og menningu á krossgötum

RÚV

Ár er liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Hvernig tölum við um Rússland og hinn slavneska heim í kjölfar þessara voveiflegu atburða? Eigum við að slaufa rússneskri menningu eða þvert á móti faðma hana að okkur fastar en nokkru sinni fyrr í von um að ná áttum í heimi sem stendur á krossgötum? Kaldastríðsbarn og lúsugur Rússlandsfari kafar ofan í þessar hábölvuðu spurningar með hjálp sérfróðra. Umsjón: Gunnar Þorri Pétursson.

88 - 10. þáttur (lokaþáttur): Þræðir dregnir saman
0:00 / 0:00
1x
  • 88 - 10. þáttur (lokaþáttur): Þræðir dregnir saman
    Sat, 06 May 2023 - 39min
  • 87 - 9. þáttur: Árni Bergmann
    Sat, 29 Apr 2023 - 40min
  • 85 - 8. þáttur: Árni Þór Sigurðsson, sendiherra
    Sat, 22 Apr 2023 - 42min
  • 84 - 7. þáttur Freyja Eilíf og Mandelshtam
    Sat, 15 Apr 2023 - 46min
  • 83 - 6. þáttur: Rebekka Þráinsdóttir
    Sat, 01 Apr 2023 - 40min
Weitere Folgen anzeigen